Steypa án sements

Framtíð - Hugvit
Um vörurnar
Ný tækni, steypa án sements.

Framsæknar lausnir fyrir sjálfbær mannvirki.

Nanotækni flytur inn vörur frá Maleki GmbH í Þýskalandi. 

 

Maleki GmbH stendur fyrir einstakar og leiðandi tækninýjungar til að mæta nútíma viðfangsefnum byggingariðnaðarins og annarra hagsmunaaðila. 

 

Grænar byggingavörur.

 

Vörur okkar byggja á einstakri binditækni og einkennast af háu efnaþoli, auðveldri meðhöndlun og miklum vinnsluhraða. 

9

Umhverfisvænar vörur

Maleki nýtir gjall sem verður til við málmframleiðslu. Notkunin getur þannig leitt til minnkunar á koltvísýringsútblæstri um 60 – 80%.

9

Sýruvörn

Maleki GmbH býður upp á nýstárlegar, umhverfisvænar sílíkatvörur með miklu sýruþoli.

9

Einstök binditækni

Hátt efnaþol en jafnframt auðvelt í vinnslu ásamt miklum vinnsluhraða. Maleki vörurnar skora í öll boxin þar. 

9

Notkun á öryggisbúnaði

Ekki er þörf á að notast við séstakan öryggisfatnað eða búnað við meðhöndlun Maleki efna.

Samstarfsaðilar

Heimilisfang

Völuteigur 9
270 Mosfellsbær

Sími

+354 566 6355
+354 892 2233

Póstfang

nanotaekni@nanotaekni.is